Match UP 10DSP 11. rása DSP / 10. rása magnari – 12V og 24V

MATCH 11 rása DSP með magnara 8 x 65w RMS / 130w @4 Ohm, 2 x 90w RMS / 1 x 180w @4 Ohm, 2 x 160w RMS / 1 x 320w @2 Ohm

MATCH UP 10DSP er verðlauna DSP Magnari, Fékk verðlaun fyrir Best Product 2021-2022 á EISA og Algjörlega Toppklassi hjá Car&Hihi.

MATCH DSP magnarar búa yfir þeim eiginleikum að það það er nánast hægt að tengja þá beint í bílinn á þess að klippa á nokkuð með réttum köplum á milli.

Virkilega skemtilegur DSP Magnari með endalaust af möguleikum.

DSP vinnur úr upplýsingum frá upprunalegu hljóði í bílnum þínum og breytir því í hágæða hljóðaupplausn yfir í nýja magnarann þinn.

 • Class GD
 • 4 x High level (5-11 Volt) inngangur.
 • 1 x Inngangur fyrir stýristraum.
 • 1 x Pláss fyrir MEC kort.
 • 8 x 65w RMS / 130w á 4. Ohm. útgangur.
 • 2 x 160w RMS / 320w á 2. Ohm. útgangur.
 • 2 x 90w RMS / 180w á 4. Ohm. útgangur.
 • 1 x Optical inngangur.
 • 1 x RCA útgangur.
 • 1 x útgangur fyrir stýristraum.
 • Fullkominn crossover (HPF/LPF/BPF frá 20 Hz til 22 kHz)
 • DSP upplausn 64 Bit
 • DSP vinnsluhraði 295 MHz (1.2 billion MAC vinnslur á sekúndu)
 • ACO Háþróaður 32 Bit CoProcessor (Örgjörvi)
 • Real Center (hægt að stýra miðju hátalara)
 • Minni fyrir 10 notendur
 • Kveikir á sér sjálfkrafa við 6V
 • Stilling fyrir tímatöf.
 • Möguleiki á fjarstýringu (seld sér)
 • Möguleiki á HD-Audio USB  (selt sér)
 • Möguleiki á bluetooth móttakara (seldur sér)
 • Möguleiki á Ljósleiðara inngangi (seldur sér)
 • Mjög fullkomið forrit fylgir til þess að stilla þennan DSP
 • Framleiddur í Þýskalandi

Stærðin á þessum DSP Magnara er 46mm x 145mm x 163mm

Frábær græja hérna á ferð fyrir þá kröfuhörðustu.

kr.177.800

View the Details In Pdf

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit.

MATCH 11 rása DSP með magnara 8 x 65w RMS / 130w @4 Ohm, 2 x 90w RMS / 1 x 180w @4 Ohm, 2 x 160w RMS / 1 x 320w @2 Ohm

MATCH UP 10DSP er verðlauna DSP Magnari, Fékk verðlaun fyrir Best Product 2021-2022 á EISA og Algjörlega Toppklassi hjá Car&Hihi.

MATCH DSP magnarar búa yfir þeim eiginleikum að það það er nánast hægt að tengja þá beint í bílinn á þess að klippa á nokkuð með réttum köplum á milli.

Virkilega skemtilegur DSP Magnari með endalaust af möguleikum.

DSP vinnur úr upplýsingum frá upprunalegu hljóði í bílnum þínum og breytir því í hágæða hljóðaupplausn yfir í nýja magnarann þinn.

 • Class GD
 • 4 x High level (5-11 Volt) inngangur.
 • 1 x Inngangur fyrir stýristraum.
 • 1 x Pláss fyrir MEC kort.
 • 8 x 65w RMS / 130w á 4. Ohm. útgangur.
 • 2 x 160w RMS / 320w á 2. Ohm. útgangur.
 • 2 x 90w RMS / 180w á 4. Ohm. útgangur.
 • 1 x Optical inngangur.
 • 1 x RCA útgangur.
 • 1 x útgangur fyrir stýristraum.
 • Fullkominn crossover (HPF/LPF/BPF frá 20 Hz til 22 kHz)
 • DSP upplausn 64 Bit
 • DSP vinnsluhraði 295 MHz (1.2 billion MAC vinnslur á sekúndu)
 • ACO Háþróaður 32 Bit CoProcessor (Örgjörvi)
 • Real Center (hægt að stýra miðju hátalara)
 • Minni fyrir 10 notendur
 • Kveikir á sér sjálfkrafa við 6V
 • Stilling fyrir tímatöf.
 • Möguleiki á fjarstýringu (seld sér)
 • Möguleiki á HD-Audio USB  (selt sér)
 • Möguleiki á bluetooth móttakara (seldur sér)
 • Möguleiki á Ljósleiðara inngangi (seldur sér)
 • Mjög fullkomið forrit fylgir til þess að stilla þennan DSP
 • Framleiddur í Þýskalandi

Stærðin á þessum DSP Magnara er 46mm x 145mm x 163mm

Frábær græja hérna á ferð fyrir þá kröfuhörðustu.

MATCH UP 10DSP – 24V Edition

The premium sound upgrade for 24 Volts multi-channel factory systems

The new UP 10DSP – 24V Edition is a real problem solver for upgrading sound systems in trucks and buses, especially thanks to its 24 Volts capability. Even though more and more vehicles are equipped with complex multi-channel sound systems ex works, the sound quality does not always meet one’s expectations.
In many cases, a replacement is no longer possible, so that only an amplifier with a large number of highlevel inputs and sophisticated technology can be considered for upgrading the system. And here the new UP 10DSP – 24V Edition offers the perfect solution.

Maximum connectivity

For optimal adaptation to existing multi-channel sound systems, the UP 10DSP – 24V Edition is equipped with not less than 8 highlevel inputs (two high power inputs with up to 32 Volts), an optical digital input, a MATCH extension card slot, 10 amplifier outputs and a total of 11 processed DSP channels.
In addition, intelligent technologies, such as the proprietary ADEP.3 circuit and 32 Bit ACO platform, ensure safe operation.

Virtual Channel Processing – that´s how signal routing works today

The adaptation to modern OE sound systems via an increasing number of inputs has a significant impact on the complexity of the signal routing inside the amplifier. Especially when several input signals are mixed together and then split again into multi-way systems, conventional routing concepts quickly reach their limits, both in terms of implementation and usability. Audiotec Fischer’s new multi-stage “Virtual Channel Processing“, in conjunction with the recognized user-friendly DSP PC-Tool software makes it easy to realize even highly complex system configurations. Besides, it allows to freely assign our proprietary FX sound features such as “RealCenter” or “Augmented Bass Processing”. But the UP 10DSP – 24V Edition, thanks to its enormous number of channels in combination with the optional MEC ANALOG IN module, is also a prime example for applications where 1 to 1 routing (IOR) makes sense.

Speed is everything – thanks to ACO

Such a huge number of channels requires ultra-fast hardware – Audiotec Fischer’s proprietary 32 Bit ACO platform takes care of all control tasks and ensures the decisive speed increase, especially for data communication with our DSP PC-Tool software but also for the lightning-fast switching between up to ten sound setups. But ACO offers much more – fantastic sound effects such as Augmented Bass Processing or RealCenter are implemented as well as a channel-separated Input EQ including the Input Signal Analyzer (ISA) for easy analysis and compensation of input signals of OE radios.

Powerhouse in a compact format

Despite its huge output power of 8 x 65 Watts at 4 Ohms and 2 x 90 / 160 Watts at 4 / 2 Ohms at the Sub Outs, as well as the enormous feature set, the UP 10DSP – 24V Edition comes in an extremely compact design, so that installation is possible even in confined spaces.

Bæklingur

https://www.audiotec-fischer.de/media/pdf/59/40/05/BA_UP-10DSP_12-and-24V-Edition_26-10-2023.pdf

DSP Forrit

https://www.audiotec-fischer.de/tools/dsp-pc-tool/downloads/