Vörumerkin okkar

Við leggjum okkur upp við að eiga eitt mesta úrval af hágæða hljómflutningstækjum í bíla á landinu. Hjá okkur færðu lausnir, lausnir sem verða að veruleika.

STEG AUDIO

Margverðlaunaðir hátalarar

AWAVE

Þegar hljómur og tækni koma saman.

AUDIO SYSTEM

hátalarar, bassakeilur og magnarar á viðráðanlegu verði.

AUDISON

Hljómflutningur í hæðstu gæðum.

MOSCONI GLADEN

Gladen Mosconi, villtu það besta frá þeim bestu. þá er Galden Mosconi málið.

Bass Habit

Bassi á viðráðanlegu verði.

Smarty Trend

Þegar þú villt gæði og uppfærslu á margmiðlunar búnaði í bílnum þínum.

DrArtex

Ef það er þögn sem þú þarfnast þá erum við með lausnina

HERTZ

HERTZ Audio, framúrskarandi hágæða hljómburður fyrir bíla, báta og trukka.

GAS

Proud to be loud!!!!!

AUTOCONNECT

Allur mögulegur tengibúnaður.

WAVTECH

þegar þig vantar að tengja nýju græjurnar við bílinn þinn.

Verslaðu eftir vörumerkjum

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Ráðgjöf Hljóðlausna

Ef þú ert ekki viss um hvað hentar fyrir þinn bíl, þá höfum við áralanga reynslu af ísetningu hljóðkerfa og getum aðstoðað þig við val á búnaði.
Tökum að okkur allar gerðir bíla og farartækja, gamla og splunkunýja
Tökum einnig að okkur alla sérmiði í bílum, innréttingar og allt tengd ísetningu á hljómtækjum.

Ráðgjöf og tilboð

Hefur þú einhverjar spurningar varðandi ísetningu á hljómtækjum, hvað passar best saman, tveir hátalarar eða heilt kerfi. Endilega sendu á okkur línu og við munum reyna að svara eins fljótt og við höfum tíma til.